Miðleiti 4, Reykjavík
50.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
4 herb.
146,1 m2
50.900.000
Stofur
2
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1983
Brunabótamat
41.290.000
Fasteignamat
52.300.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin Sækja PDF

Lýsing


**  LAUS STRAX  **
Fasteignasala Mosfellsbæjar s: 586-8080 kynnir: Falleg og rúmgóð 120,7 m2. 3-4ra herbergja íbúð á 4. hæð í lyftulausu húsi, ásamt bílastæði í bílageymslu við Miðleiti 4 í Reykjavík.
  Eignin er skráð 146,1 m2, þar af íbúð 120,7 m2 og bílastæði í bílageymslu 25,4 m2 (skráð sem bílskúr). Íbúðin skiptist í anddyri, hol, samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, eldhús. baðherbergi og þvottahús. Sér geymsla í sameign og stæði í bílastæðahúsi.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Komið er inn í alrými með góðum skápum og parketi á gólfi, flísar við við inngang, úr alrými er svo gengið bæði inn í þvottahús og á svefnherbergisgang.
Á vinstri höndu eru tvær stórar samliggjandi stofur með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir í suður.
Í eldhúsi er U-laga, ljós viðarinnrétting, dúkur á gólfi.  Í innréttingu er sambyggður ofn og keramikhelluborð og vifta. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.  
Úr alrýminu er gengið inná svefnherbergisgang þar sem er eitt parketlagt herbergi, farið er niður nokkrar tröppur og þar er annað parketlagt svefnherbergi með góðum skápum.  Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, viðarinnréttingu, gólfsalerni, baðkari og sturtuklefa.
Sér þvottahús með máluðu gólif er innan íbúðar en einnig er sameiginlegt þvottahús í sameign.
Sér geymsla í sameign tilheyrir íbúðinni, auk sameiginlegrar hjóla- og vagnageymslu.Verð kr. 50.900.000,- Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.

 

Sækja PDF

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan!

CAPTCHA code


Sigurður Gunnarsson
Löggiltur fasteignasali